Erfðanefnd landbúnaðarins
Samningurinn um líffræðilega fjölbreytni nær til allra tegunda lífríkisins. Þær tegundir, sem notaðar eru sem ræktarplöntur eða húsdýr í landbúnaði, hafa mikla sérstöðu og af hálfu Íslands er ábyrgð þeirra erfðaauðlinda falin sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu með búnaðarlögum nr. 70/1998 með síðari breytingum. Sér til fulltingis hefur ráðuneytið erfðanefnd landbúnaðarins en um hlutverk hennar og helstu verkefni er hægt að lesa í 16. grein fyrrnefndra laga og ennfremur í reglugerð 151/2005.
Erfðanefnd landbúnaðarins er samansett af fulltrúum eftirfarandi stofnanna: Landbúnaðarháskóla Íslands, Bændasamtökum Íslands, Hafrannsóknastofnun, Náttúrufræðistofnun Íslands og Skógræktinni.
Erfðanefnd landbúnaðarins skipuð 21. janúar 2020 til þriggja ára
Aðalmenn:
- Halldór Runólfsson, formaður, skipaður af atvinnuvega – og nýsköpunarráðuneytinu, halldor.runolfsson[hjá]gmail.com
- Þorvaldur Kristjánsson, ráðunautur, tilnefndur af Bændasamtökum Íslands,
- thk[hjá]rml.is
- Ólöf Ósk Guðmundsdóttir, námsbrautarstjóri, tilnefnd af Landbúnaðarháskóla Íslands, olofosk[hjá]lbhi.is
- Steinunn Garðarsdóttir, sérfræðingur, tilnefnd af Landbúnaðarháskóla Íslands, steinung[hjá]lbhi.is
- Trausti Baldursson, forstöðumaður stjórnsýsludeildar, tilnefndur af Náttúrufræðistofnun Íslands, trausti[hjá]ni.is
- Brynja Hrafnkelsdóttir, sérfræðingur, tilnefnd af Skógræktinni, brynja[hjá]skogur.is
- Leó Alexander Guðmundsson, líffræðingur, tilnefndur af Hafrannsóknastofnun, leo.alexander.gudmundsson[hjá]hafogvatn.is.is
Varamenn í sömu röð:
- Kjartan Hreinsson, dýralæknir, varaformaður, sérfræðingur í atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, kjartan.hreinsson[hjá]anr.is
- Ásthildur Skjaldardóttir, bóndi, tilnefnd af Bændasamtökum Íslands,
- bakkabuid[hjá]simnet.is
- Eyjólfur Kristinn Örnólfsson, námsbrautarstjóri í búfræði, tilnefndur af Landbúnaðarháskóla Íslands, eyjo[hjá]lbhi.is
- Snorri Baldursson, deildarforseti, tilnefndur af Landbúnaðarháskóla Íslands,
- snorri[hjá]lbhi.is
- Járngerður Grétarsdóttir, gróðurvistfræðingur, tilnefnd af Náttúrufræðistofnun Íslands, jarngerdur[hjá]ni.is
- Jóhanna Bergrúnar Ólafsdóttir, aðstoðarmaður sérfræðings á Mógilsá, tilnefnd af Skógræktinni, johanna[hjá]skogur.is
- Jóhannes Guðbrandsson, líf- og stærðfræðingur, tilnefndur af Hafrannsóknastofnun, johannes.gudbrandsson[hjá]hafogvatn.is